auðnutittlingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „auðnutittlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall auðnutittlingur auðnutittlingurinn auðnutittlingar auðnutittlingarnir
Þolfall auðnutittling auðnutittlinginn auðnutittlinga auðnutittlingana
Þágufall auðnutittlingi auðnutittlingnum auðnutittlingum auðnutittlingunum
Eignarfall auðnutittlings auðnutittlingsins auðnutittlinga auðnutittlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

auðnutittlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Carduelis flammea), smávaxin spörfugl af finkuætt sem lifir norðarlega í Norður-Ameríku og Evrópu
Dæmi
[1] „Orðið auðna merkir 'örlög; hamingja'. Tittlingur í síðari lið orða um smáfugla, svo sem auðnutittling, snjótittling og þúfutittling, á sér samsvaranir að minnsta kosti í færeysku títlingur, norsku titling og enskum mállýskum titling. Í íslenskri þjóðtrú þótti það vísa á gott ef smáfugl hljóp á veginum á undan lestarmanni og er nafn auðnutittlingsins hugsanlega orðið þannig til.“(VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvers vegna heitir auðnutittlingur þessu nafni?)
Sjá einnig, samanber
snjótittlingur, þúfutittlingur

Þýðingar

Tilvísun

Auðnutittlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „auðnutittlingur