Fara í innihald

snjótittlingur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snjótittlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snjótittlingur snjótittlingurinn snjótittlingar snjótittlingarnir
Þolfall snjótittling snjótittlinginn snjótittlinga snjótittlingana
Þágufall snjótittlingi snjótittlingnum snjótittlingum snjótittlingunum
Eignarfall snjótittlings snjótittlingsins snjótittlinga snjótittlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Snjótittlingur

Nafnorð

snjótittlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af tittlingaætt (fræðiheiti: Plectrophenax nivalis)
Samheiti
[1] snjófugl, sólskríkja (að sumri)

Þýðingar

Tilvísun

Snjótittlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Plectrophenax nivalis“ er að finna á Wikimedia Commons.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snjótittlingur

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „snjótittlingur