Fara í innihald

alfræðirit

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alfræðirit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alfræðirit alfræðiritið alfræðirit alfræðiritin
Þolfall alfræðirit alfræðiritið alfræðirit alfræðiritin
Þágufall alfræðiriti alfræðiritinu alfræðiritum alfræðiritunum
Eignarfall alfræðirits alfræðiritsins alfræðirita alfræðiritanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Brockhaus Lexikon

Nafnorð

alfræðirit (hvorugkyn); sterk beyging

[1] rit sem ætlað er að gefa yfirlit yfir alla þekkingu og tækni mannkyns almennt eða á tilteknum sérsviðum. Þegar alfræðirit er gefið út í bókaformi og efnisorðum raðað í stafrófsröð kallast það einnig alfræðiorðabók vegna hliðstæðunnar við orðabók.
Samheiti
[1] alfræðibók, alfræðiorðabók

Þýðingar


Tilvísun

Alfræðirit er grein sem finna má á Wikipediu.