alfræðirit
Útlit
Íslenska
Nafnorð
alfræðirit (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] rit sem ætlað er að gefa yfirlit yfir alla þekkingu og tækni mannkyns almennt eða á tilteknum sérsviðum. Þegar alfræðirit er gefið út í bókaformi og efnisorðum raðað í stafrófsröð kallast það einnig alfræðiorðabók vegna hliðstæðunnar við orðabók.
- Samheiti
- [1] alfræðibók, alfræðiorðabók
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Alfræðirit“ er grein sem finna má á Wikipediu.