Wikiorðabók:Stjórnendur
Stjórnendur á Wiktionary eru þeir sem hafa svokölluð stjórnandaréttindi, það er stefna íslensku Wiktionary að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wiktionary verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.
Stjórnendur hafa engin sérstök völd umfram aðra á Wikipedia hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Stjórnendur geta:
- Verndað/afverndað síður.
- Breytt vernduðum síðum (t.d. kerfismeldingum)
- Eytt síðum og myndum.
- Afturkallað eyðingu á síðum (nema myndum).
- Tekið aftur skemmdarverk með rollback fídus.
- Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
Núverandi stjórnendur (sysop)
[breyta]Sjálfvirkt uppfærðan lista er að finna á sjálfvirka stjórnendalistanum.
- BiT Spjall
- Gangleri Spjall
- Francis Tyers Spjall
- Piolinfax Spjall
- Spacebirdy (geimfyglið) Spjall
- Stalfur Spjall
- Steinninn Spjall
Núverandi möppudýr (bureaucrat)
[breyta]Möppudýr er notandi sem hefur möppudýraréttindi sem eru, framyfir stjórnandaréttindi að geta gert aðra notendur að stjórnendum og möppudýrum.
Tilkynning
[breyta]- Skjalasafn (Archive)
- (announcements) → Wikiorðabók:Samfélagsgátt#Tilkynning (community portal)
Umsóknir um stjórnendastöður
[breyta]Ritið notandanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi stjórnenda. (Requests for additional user rights:)
umsókn um innflutningsréttindi, hann samþykkti, takk --geimfyglið (:> )=| 9. mars 2014 kl. 12:20 (UTC)
á móti. Bragi H (spjall) 13. maí 2015 kl. 14:40 (UTC)