Fara í innihald

Sumarþríhyrningurinn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Sumarþríhyrningurinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Sumarþríhyrningur Sumarþríhyrningurinn
Þolfall Sumarþríhyrning Sumarþríhyrninginn
Þágufall Sumarþríhyrningi Sumarþríhyrningnum
Eignarfall Sumarþríhyrnings Sumarþríhyrningsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Sumarþríhyrningurinn

Sérnafn

Sumarþríhyrningurinn (karlkyn); sterk beyging

[1] stjörnumerki stjarnanna Altair (í Erninum), Deneb (í Svaninum) og Vega (í Hörpunni)
Orðsifjafræði
sumar og þríhyrningur
Dæmi
[1] „Ásamt Deneb í Svaninum og Altair í Erninum mynda stjörnurnar hinn svonefnda Sumarþríhyrning.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um stjörnuna Vegu?)

Þýðingar

Tilvísun

Sumarþríhyrningurinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn457843