Heljarhrun
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Heljarhrun“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Heljarhrun | Heljarhrunið | —
|
—
| ||
Þolfall | Heljarhrun | Heljarhrunið | —
|
—
| ||
Þágufall | Heljarhruni | Heljarhruninu | —
|
—
| ||
Eignarfall | Heljarhruns | Heljarhrunsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Sérnafn
Heljarhrun (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Heljarhrun er í heimsfræði tilgáta um að alheimurinn muni á endanum hætt að þenjast út og byrja að dragast aftur saman (andstæða Miklahvells) þangað til hann myndar óendanlega þétta sérstæðu þar sem tímarúm mun enda.
- Andheiti
- [1] Miklihvellur
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Heljarhrun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Heljarhrun “