Miklihvellur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Miklihvellur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Miklihvellur Miklihvellurinn
Þolfall Miklihvell Miklihvellinn
Þágufall Miklihvelli Miklihvellinum
Eignarfall Miklihvells Miklihvellsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Miklihvellur (karlkyn); sterk beyging

[1] Miklihvellur er kenning innan heimsfræðinnar og sem segir að alheimurinn eigi sér upphaf í tíma og að þá hafi heimurinn verið gríðarlega þéttur og heitur.
Orðsifjafræði
mikli- og hvellur
Andheiti
[1] Heljarhrun
Dæmi
[1] „Í fyrsta lagi þá er ekki vitað hvort Miklihvellur hafi gerst "út úr engu".“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju gerðist Miklihvellur ("big bang") út úr engu?)

Þýðingar

Tilvísun

Miklihvellur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn457057