Bretlandseyjar
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Bretlandseyjar“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
Bretlandseyjar | —
| ||
Þolfall | —
|
—
|
Bretlandseyjar | —
| ||
Þágufall | —
|
—
|
Bretlandseyjum | —
| ||
Eignarfall | —
|
—
|
Bretlandseyja | —
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Örnefni
Bretlandseyjar (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar.
- Orðsifjafræði
- Bretlands- og eyjar
- Undirheiti
- [1] Stóra-Bretland
- [1] Írland
- [1] Mön
- [1] Ermarsundseyjar
- [1] Rockall
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Bretlandseyjar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Bretlandseyjar “
Vísindavefurinn: „Er Bretland land eða heiti á mörgum löndum saman?“ >>>