Bretlandseyjar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Bretlandseyjar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
Bretlandseyjar
Þolfall
Bretlandseyjar
Þágufall
Bretlandseyjum
Eignarfall
Bretlandseyja
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Bretlandseyjar (kvenkyn); sterk beyging

[1] Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar.
Orðsifjafræði
Bretlands- og eyjar
Undirheiti
[1] Stóra-Bretland
[1] Írland
[1] Mön
[1] Ermarsundseyjar
[1] Rockall

Þýðingar

Tilvísun

Bretlandseyjar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Bretlandseyjar

Vísindavefurinn: „Er Bretland land eða heiti á mörgum löndum saman? >>>