Fara í innihald

ár

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: ar, år

Íslenska


Atviksorð

ár

[1] snemma, árla
Sjá einnig, samanber
ár og síð


Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ár


Fallbeyging orðsins „ár“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ár árið ár árin
Þolfall ár árið ár árin
Þágufall ári árinu árum árunum
Eignarfall árs ársins ára áranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ár (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tímabil (12 mánuður)
Yfirheiti
[1] tími
Undirheiti
[1] mínúta, klukkustund, dagur, mánuður
Sjá einnig, samanber
nýár, nýtt ár
Dæmi
[1] Þegar Brandur var tuttugu og níu ára gamall, kvongaðist hann. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Upp við fossa, eftir Þorgils gjallanda)


Tilvísun

Ár er grein sem finna má á Wikipediu.


Fallbeyging orðsins „ár“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ár árin árar árarnar
Þolfall ár árina árar árarnar
Þágufall ár árinni árum árunum
Eignarfall árar árarinnar ára áranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ár (kvenkyn); sterk beyging

[1] áhald til að róa
Dæmi
[1] Jón finnur fljótt hvaðan á sig stendur veðrið, færist þá einnig í ásmegin og réttir svo af sér að hann snýr á hina og segir um leið: "Taktu betur í árinni, Hjörleifur." (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Hafnarbræður)


Tilvísun

Ár er grein sem finna má á Wikipediu.


Fallbeyging orðsins „ár“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ár árinn árar árarnir
Þolfall ár árinn ára árana
Þágufall ári árinum árum árunum
Eignarfall árs ársins ára áranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ár (karlkyn); sterk beyging

[1] fornt: sendimaður
[1a] engill
[1b] ári, púki
Dæmi
[1] Tóku þá árarnir að hælast um, en englarnir sögðu: "Bíðum atkvæðis dómarans." (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Gullsikillinn)


Tilvísun

Ár er grein sem finna má á Wikipediu.



Beygt orð (nafnorð)

ár (kvenkyn), sterk beyging

[1] eignarfall og fleirtala orðsins á



Færeyska


Nafnorð

ár (hvorugkyn)

[1] ár