Fara í innihald

vindmylla

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vindmylla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vindmylla vindmyllan vindmyllur vindmyllurnar
Þolfall vindmyllu vindmylluna vindmyllur vindmyllurnar
Þágufall vindmyllu vindmyllunni vindmyllum vindmyllunum
Eignarfall vindmyllu vindmyllunnar vindmylla/ vindmyllna vindmyllanna/ vindmyllnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vindmylla (kvenkyn); veik beyging

[1] Vindmylla er mylla sem er knúin áfram af vindinum með blöðum sem fest eru á snúningsás.
Orðsifjafræði
vind- og mylla
Sjá einnig, samanber
vindorkuver
Dæmi
[1] Vindmyllur hafa verið notaðar til að mala korn og dæla vatni frá miðöldum fram á okkar daga. Nú til dags er algengt að nota vind til framleiðslu rafmagns með vindrafölum.

Þýðingar

Tilvísun

Vindmylla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vindmylla