Fara í innihald

rafmagn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rafmagn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rafmagn rafmagnið
Þolfall rafmagn rafmagnið
Þágufall rafmagni rafmagninu
Eignarfall rafmagns rafmagnsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rafmagn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Rafmagn á almennt við fyrirbæri, sem verða vegna rafhleðsla, hvort sem þær eru kyrrstæðar (stöðurafmagn) eða á hreyfingu, en þá myndast rafstraumur. Oft er orðið rafmagn notað til að lýsa raforku.
Afleiddar merkingar
[1] rafmagnaður, rafmagns-, rafmagnseldavél, rafmagnsfræði, rafmagnsleiðsla, rafmagnsleysi, rafmagnsmaður, rafmagnsnotkun, rafmagnsofn, rafmagnspera, rafmagnsrakvél, rafmagnsstöð, rafmagnstæki, rafmagnsveita, rafmagnsverkfræði
Sjá einnig, samanber
raforka
Dæmi
[1] Rafmagn er ódýrast í Reykjavík af öllum Norðurlöndunum. (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Rafmagn ódýrast á Íslandi)

Þýðingar

Tilvísun

Rafmagn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rafmagn