Fara í innihald

vængjasnigill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vængjasnigill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vængjasnigill vængjasnigillinn vængjasniglar vængjasniglarnir
Þolfall vængjasnigil vængjasnigilinn vængjasnigla vængjasniglana
Þágufall vængjasnigli vængjasniglinum vængjasniglum vængjasniglunum
Eignarfall vængjasnigils vængjasnigilsins vængjasnigla vængjasniglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vængjasnigill (karlkyn); sterk beyging

[1] lindýr (fræðiheiti: thecosomata) er sund sæsnigill sem er í miklum mæli í dýrasvifi. Einnig verið kallaður sæfiðrildi.
Orðsifjafræði
vængja- og snigill
Yfirheiti
[1] lindýr
Samheiti
[1] sæfiðrildi

Þýðingar

Tilvísun

Vængjasnigill er grein sem finna má á Wikipediu.