Fara í innihald

svartidauði

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svartidauði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svartidauði svartidauðinn
Þolfall svartidauða svartidauðann
Þágufall svartidauða svartidauðanum
Eignarfall svartidauða svartidauðans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svartidauði (karlkyn); veik beyging

[1] læknisfræði: útbreidd sótt plágunnar í Evrópu
[2] íslensk brennivín
Samheiti
[1] kýlapest
Yfirheiti
[1] dauði
[2] vín
Dæmi
[1] Þegar svarti dauði geisaði yfir Ísland, tóku átján galdramenn sig saman og gjörðu félag með sér. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Galdramennirnir í Vestmannaeyjum)
[2] „Brennivín er íslenskur áfengur drykkur bruggaður úr gerjuðum kartöflum, líkt og vodki, og kryddaður með kúmeni. Það er stundum kallað svartidauði.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Brennivín - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Svartidauði er grein sem finna má á Wikipediu.