vín

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: vin, Vín

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vín vínið vín vínin
Þolfall vín vínið vín vínin
Þágufall víni víninu vínum vínunum
Eignarfall víns vínsins vína vínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vín (hvorugkyn) (vín-s, vín); sterk beyging

[1] áfengur drykkur
Undirheiti
[1] hvítvín, rauðvín, rósavín
Orðtök, orðasambönd
með víni
það er vín í honum/ það er vín í henni
Afleiddar merkingar
neyta víns
brennivín
vínandi
vínbann
vínbelgur
vínber
víndrykkja
vínedik
vínferill
vínföng
víngarður
vínguð
vínhneigður (karlkyn), vínhneigð (kvenkyn), vínhneigt (hvorugkyn)
vínhöfugur
vínland
Vínland
vínlenskur, vínlensk, vínlenskt (fornt einnig: vínlenzkur, vínlenzk, vínlenzkt)
vínmaður
Dæmi
[1] „Með áfengum drykk er átt við einn 33 cl sterkan bjór eða 2,8 cl af sterku víni(Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Áfengismagn í blóði)

Þýðingar

Tilvísun

Vín er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vín