Fara í innihald

margarita

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Margarita

Latína


Latnesk fallbeyging orðsins „margarita“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominativus) margarita margaritae
Eignarfall (genitivus) margaritae margaritarum
Þágufall (dativus) margaritae margaritis
Þolfall (accusativus) margaritam margaritas
Ávarpsfall (vocativus) margarita margaritae
Sviftifall (ablativus) margarita margaritis

Nafnorð

margarita (kvenkyn)

[1] perla
Orðsifjafræði
forngríska μαργαρίτης, 'perla'
Framburður
IPA: / maɾ.ga.ˈɾiː.ta /
mărgărītă
Samheiti
[1] margaritum
Tilvísun

Margarita er grein sem finna má á Wikipediu.


Spænska


Spænsk beyging orðsins „margarita“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
la margarita las margaritas

Nafnorð

margarita (kvenkyn)

[1] blóm (ættkvíslir: Anthemis, Leucanthemum og Bellis)
Orðsifjafræði
latína margarita, 'perla'
Framburður
IPA: [ maɾ.ɣa.ˈɾi.ta ]
Tilvísun

Margarita er grein sem finna má á Wikipediu.