maður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „maður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall maður maðurinn menn mennirnir
Þolfall mann manninn menn mennina
Þágufall manni manninum mönnum mönnunum
Eignarfall manns mannsins manna mannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

maður (karlkyn); sterk beyging

[1] manneskja
[2] karlmaður
[3] eiginmaður
[4] fornafn: um fólk; einhver
[5] í skák: taflmaður
[6] upphrópun:
Athugasemd
Nefnifallið mann var til í fornu máli. Dæmi: „Svo kveður mann hver, þá mornar, mæddr í raunum sínum.“ (Ismennt.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ismennt.is: úr Raunakvæði Fiðlu-Björns)
Framburður
 maður | flytja niður ›››
IPA: [maːðʏr̥]
Andheiti
[2] kona, kvenmaður, kvenfólk
Sjá einnig, samanber
maður sjálfur
Dæmi
[1]
[4] „«Guð-hjálpi-þér» breytir svo sem engu ef maður er kvefaður og hnerrar(Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Kvef, sveppir og spakmæli)

Þýðingar

Tilvísun

Maður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „maður



Færeyska


Nafnorð

maður

[2] maður