krógi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „krógi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krógi króginn krógar krógarnir
Þolfall króga krógann króga krógana
Þágufall króga króganum krógum krógunum
Eignarfall króga krógans króga króganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krógi (karlkyn); veik beyging

[1] Krógi er orð sem merkir barn eða krakki og er notað í niðrandi merkingu.

Þýðingar

Tilvísun

Krógi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krógi