krakki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „krakki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krakki krakkinn krakkar krakkarnir
Þolfall krakka krakkann krakka krakkana
Þágufall krakka krakkanum krökkum krökkunum
Eignarfall krakka krakkans krakka krakkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krakki (karlkyn); veik beyging

[1] barn
Orðsifjafræði
orðið kemur fyrst fyrir á 17 öld
Framburður
IPA: [kʰraʰkʲːɪ]

Þýðingar

Tilvísun

Krakki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krakki