jónhvolf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jónhvolf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jónhvolf jónhvolfið jónhvolf jónhvolfin
Þolfall jónhvolf jónhvolfið jónhvolf jónhvolfin
Þágufall jónhvolfi jónhvolfinu jónhvolfum jónhvolfunum
Eignarfall jónhvolfs jónhvolfsins jónhvolfa jónhvolfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jónhvolf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hluti gufuhvolfsins í hitahvolfinu
Orðsifjafræði
jón- og hvolf
Samheiti
[1] rafhvolf
Andheiti
[1] segulhvolf, ósonlag
Yfirheiti
[1] lofthjúpur, gufuhvolf
[1] hitahvolf
Sjá einnig, samanber
veðrahvolf 0 – 7 km (á pólunum: – 17 km)
heiðhvolf 7 – 17 km – 50 km
miðhvolf 50 km – 80 – 85 km
hitahvolf 80 – 85 km
úthvolf 500 – 1000 km

Þýðingar

Tilvísun

Jónhvolf er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn322343