lofthjúpur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
lofthjúpur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Andrúmsloft eða lofthjúpur er hjúpur samsettur úr gasi, ryki, vökvum og ís sem umlykur jörð og suma himinhnetti og fylgir hreyfingum þeirra vegna áhrifa þyngdarsviðs. Veður stafar af innbyrðis skammtímabreytingum á ástandi lofthjúps, en langtímabreytingar nefnast loftslag.
- Samheiti
- [1] andrúmsloft
- Undirheiti
- [1] andrúmsloft jarðar kallast einnig gufuhvolf.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Lofthjúpur“ er grein sem finna má á Wikipediu.