frumuhimna
Útlit
Íslenska
Nafnorð
frumuhimna (kvenkyn); veik beyging
- [1] Frumuhimna er næfurþunn himna sem umlykur allar frumur og einstök frumulíffæri. Hún sér um að rétt magn sé af réttum efnum í frumunni. Hún dælir inn í frumuna efnum sem hún þarfnast og sleppir þeim sem hún þarfnast ekki.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Frumuhimna“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „365105“