frumulíffæri
Útlit
Íslenska
Nafnorð
frumulíffæri (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Frumulíffæri eru starfseiningar frumunnar. Það eru frumulíffærin sem í raun gera allt það sem frumunni er ætlað að gera.
- Sjá einnig, samanber
- bifhár, bólur og korn, deilikorn, frumuhimna, frumuveggur, frymisgrind, frymisinnskot, frymisnet, golgifléttur, grænukorn, himnubólur, hvatberar, leysibólur, netkorn, svipur, kjarni, kjarnakorn, örpíplur, örþráðlingar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Frumulíffæri“ er grein sem finna má á Wikipediu.