eskiviður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eskiviður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eskiviður eskiviðurinn eskiviðir eskiviðirnir
Þolfall eskivið eskiviðinn eskiviði eskiviðina
Þágufall eskivið/ eskiviði eskiviðnum/ eskiviðinum eskiviðum eskiviðunum
Eignarfall eskiviðar eskiviðarins eskiviða eskiviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eskiviður (karlkyn); sterk beyging

[1] viður asks, eskitrés.
Orðsifjafræði
úr eski og viður
Samheiti
[1] eski

Þýðingar

Tilvísun

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „eskiviður