Fara í innihald

þyngdarafl

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þyngdarafl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þyngdarafl þyngdaraflið
Þolfall þyngdarafl þyngdaraflið
Þágufall þyngdarafli þyngdaraflinu
Eignarfall þyngdarafls þyngdaraflsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þyngdarafl (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Þyngdarafl er eðlisfræðihugtak sem lýsir aðdráttarafli massaeininga.
Orðsifjafræði
þyngdar- og afl
Sjá einnig, samanber
aðdráttarafl, aðdráttarkraftur
Dæmi
[1] Þyngdarhröðun jarðar er táknuð með g en hún gefur hraðaaukningu (hröðun) hlutar í frjálsu falli vegna þyngdarafls jarðar og er um 10 m/s á hverri sekúndu. Þyngdarhröðunin er breytileg eftir hnattstöðu, yfirleitt á bilinu 9,79 til 9,82 m/s² og að meðaltali 9,80665 m/s². Á Íslandi er þyngdarhröðunin nálægt 9,82 m/s².
Sjá einnig, samanber
þyngdarverkun, þyngdaráhrif

Þýðingar

Tilvísun

Þyngdarafl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þyngdarafl