þyngdarafl
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „þyngdarafl“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | þyngdarafl | þyngdaraflið | —
|
—
| ||
Þolfall | þyngdarafl | þyngdaraflið | —
|
—
| ||
Þágufall | þyngdarafli | þyngdaraflinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | þyngdarafls | þyngdaraflsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
þyngdarafl (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Þyngdarafl er eðlisfræðihugtak sem lýsir aðdráttarafli massaeininga.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Þyngdarhröðun jarðar er táknuð með g en hún gefur hraðaaukningu (hröðun) hlutar í frjálsu falli vegna þyngdarafls jarðar og er um 10 m/s á hverri sekúndu. Þyngdarhröðunin er breytileg eftir hnattstöðu, yfirleitt á bilinu 9,79 til 9,82 m/s² og að meðaltali 9,80665 m/s². Á Íslandi er þyngdarhröðunin nálægt 9,82 m/s².
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þyngdarafl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þyngdarafl “