æð
Útlit
Sjá einnig: æða |
Íslenska
Nafnorð
æð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] pípa
- [2] æð er hluti af blóðrásarkerfinu sem flytur blóð um líkamann. Æðum er skipt í slagæðar, bláæðar og háræðar.
- [3] vatnsæð
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- [2] bláæð, slagæð; vessaæð
- [2] æðabólga, æðahnútur, æðakerfi, æðakökkur, æðakölkun, æðastífla, æðaþrengsli
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Æð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „æð “
Íðorðabankinn „373401“