Fara í innihald

voveiflegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá voveiflegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) voveiflegur voveiflegri voveiflegastur
(kvenkyn) voveifleg voveiflegri voveiflegust
(hvorugkyn) voveiflegt voveiflegra voveiflegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) voveiflegir voveiflegri voveiflegastir
(kvenkyn) voveiflegar voveiflegri voveiflegastar
(hvorugkyn) voveifleg voveiflegri voveiflegust

Lýsingarorð

voveiflegur (karlkyn)

[1] skyndilegur
[2] átakanlegur, hörmulegur
[2a] um slyss, um dauða
Orðtök, orðasambönd
[2a] voveiflegur dauðdagi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „voveiflegur