vinstra greinrof

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vinstra greinrof“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall greinrof greinrofið greinrof greinrofin
Þolfall greinrof greinrofið greinrof greinrofin
Þágufall greinrofi greinrofinu greinrofum greinrofunum
Eignarfall greinrofs greinrofsins greinrofa greinrofanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vinstra greinrof (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sjúkdómur hjartans
Andheiti
[1] hægra greinrof
Yfirheiti
[1] greinrof
Sjá einnig, samanber
AV-rof
Dæmi
[1] „Farið var yfirhjartaafritinsemtekinvoruvið greiningu m.t.t. þess hvort þau væru sjúkleg eða ekki og nánar m.t.t. vinstra greinrofs, infarktbreytinga (patólógískt Q), vinstri öxulbreytinga (30°) og loks breytinga svarandi til stækkunar á vinstri slegli (hypertrophia ventriculi sin.).“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Svæsinn háþrýstingur (III. og IV. stig). Læknablaðið 1974; 60: 181-96.)

Þýðingar

Tilvísun

Vinstra greinrof er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn360669