Fara í innihald

villuljós

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „villuljós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall villuljós villuljósið villuljós villuljósin
Þolfall villuljós villuljósið villuljós villuljósin
Þágufall villuljósi villuljósinu villuljósum villuljósunum
Eignarfall villuljóss villuljóssins villuljósa villuljósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

villuljós (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ljósfyrirbrigði
Orðsifjafræði
villu- og ljós
Aðrar stafsetningar
[1] villiljós
Samheiti
[1] hrævareldur, mýrarljós

Þýðingar

Tilvísun

Villuljós er grein sem finna má á Wikipediu.