hrævareldur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hrævareldur (karlkyn); sterk beyging
- [1] ljósfyrirbrigði
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] hrævarljós, mýrarljós, villiljós
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Hrævareldur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „479032“
Vísindavefurinn: „Hvað eru hrævareldar og hvar er þeirra getið í innlendum og erlendum heimildum?“ >>>