hrævareldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hrævareldur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hrævareldur hrævareldurinn hrævareldar hrævareldarnir
Þolfall hrævareld hrævareldinn hrævarelda hrævareldana
Þágufall hrævareldi hrævareldinum hrævareldum hrævareldunum
Eignarfall hrævarelds hrævareldsins hrævarelda hrævareldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hrævareldur (karlkyn); sterk beyging

[1] ljósfyrirbrigði
Orðsifjafræði
hrævar- og eldur, sjá einnig hræ
Samheiti
[1] hrævarljós, mýrarljós, villiljós

Þýðingar

Tilvísun

Hrævareldur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn479032

Vísindavefurinn: „Hvað eru hrævareldar og hvar er þeirra getið í innlendum og erlendum heimildum? >>>