verkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „verkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verkur verkurinn verkir verkirnir
Þolfall verk verkinn verki verkina
Þágufall verk verknum verkjum verkjunum
Eignarfall verkjar verkjarins verkja verkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verkur (karlkyn); sterk beyging

[1] sársauki
Samheiti
[1] sársauki, þjáning, þrautir
Undirheiti
[1] bakverkur, hlustarverkur, höfuðverkur, magaverkur, tannverkur (seyðingur, tannpína), takverkur, taugagigt, vaxtarverkir, þreytuverkur
Afleiddar merkingar
[1] verkeyðandi, verkja, verkjakast

Þýðingar

Tilvísun

Verkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „verkur