tannpína

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tannpína“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tannpína tannpínan
Þolfall tannpínu tannpínuna
Þágufall tannpínu tannpínunni
Eignarfall tannpínu tannpínunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tannpína (kvenkyn); veik beyging

[1] sársauki í tönnum
Orðsifjafræði
tann- og pína
Samheiti
[1] tannverkur
Yfirheiti
[1] pína
Dæmi
[1] „Hvítabjörninn, sem réðist á búðir breskra námsmanna á Svalbarða fyrr í þessum mánuði, var illa haldinn af tannpínu.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Hvítabjörninn var með tannpínu. 17.08.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Tannpína er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tannpína