vera hætt kominn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Orðtak

vera hætt kominn

[1] komast í lífsháska
Samheiti
[1] vera í hættu staddur
Dæmi
[1] „Tíu erlendir ferðamenn voru hætt komnir þegar að bíll þeirra festist í Hólmsá á leið þeirra að Axarfossi á Mýrdalssandi í dag.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Tíu erlendir ferðamenn hætt komnir)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vera hætt kominn