Fara í innihald

vaða

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vaða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vaða vaðan vöður vöðurnar
Þolfall vöðu vöðuna vöður vöðurnar
Þágufall vöðu vöðunni vöðum vöðunum
Eignarfall vöðu vöðunnar vaða/ vaðna vaðanna/ vaðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vaða (kvenkyn); veik beyging

[1] ganga [3], torfa
Samheiti
[1] ganga, torfa
Sjá einnig, samanber
hjörð, hópur
Dæmi
[1] „Þeir eru algengir við Hawaii þar sem vöður hundraða dýra sjást stöku sinnum.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um höfrunga?)

Þýðingar

Tilvísun

Vaða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vaða



Sagnbeyging orðsinsvaða
Tíð persóna
Nútíð ég veð
þú veður
hann veður
við vöðum
þið vaðið
þeir vaða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég óð
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   vaðið
Viðtengingarháttur ég vaði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   vaddu
Allar aðrar sagnbeygingar: vaða/sagnbeyging

Sagnorð

vaða; sterk beyging

[1] ganga í vatni
Sjá einnig, samanber
vað
Dæmi
[1] „Og þá óð hún út á sjóinn og svo til hafs.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: ketils saga hængs)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vaða