vaskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „vaskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vaskur vaskurinn vaskar vaskarnir
Þolfall vask vaskinn vaska vaskana
Þágufall vaski vaskinum vöskum vöskunum
Eignarfall vasks vasksins vaska vaskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vaskur (karlkyn)

[1] vegg eða gólfföst laug til að þvo sér um hendur eða leirtau
[1] óformlegt: virðisaukaskattur (skammstafað, VSK)
Aðrar stafsetningar
[1] vaski
Afleiddar merkingar
[1] eldhúsvaskur, stálvaskur,
Orðtök, orðasambönd
fara í vaskinn (fara út um þúfur, mistakast)

Þýðingar

Tilvísun

Vaskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vaskur


Lýsingarorð

vaskur

[1] hraustur, líflegur
Orðsifjafræði
lýsingarorðið er skylt t.d. vakur (árvakur) og vaka.
Orðtök, orðasambönd
vaskir drengir (duglegir drengir)
Málshættir
Hver er vaskur, er sig ver

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vaskur