vínber
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vínber (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Vínber eru ávöxtur vínviðarins sem er ættkvísl klifurjurta af vínviðarætt. Berin vaxa venjulega í klösum sem innihalda sex til 300 ber, og geta verið svört, blá, gyllt, græn, fjólublá og hvít. Þau eru étin hrá eða pressuð í safa, sultuð eða látin gerjast til að búa til vín. Úr fræjunum er unnin olía.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vínber“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vínber “