Fara í innihald

uppreisnarmaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „uppreisnarmaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall uppreisnarmaður uppreisnarmaðurinn uppreisnarmenn uppreisnarmennirnir
Þolfall uppreisnarmann uppreisnarmanninn uppreisnarmenn uppreisnarmennina
Þágufall uppreisnarmanni uppreisnarmanninum uppreisnarmönnum uppreisnarmönnunum
Eignarfall uppreisnarmanns uppreisnarmannsins uppreisnarmanna uppreisnarmannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

uppreisnarmaður (karlkyn); sterk beyging

[1] sá sem tekur þátt í uppreisn
Orðsifjafræði
uppreisnar- og maður

Þýðingar

Tilvísun

Uppreisnarmaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „uppreisnarmaður