uppreisn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
uppreisn (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Uppreisn er í almennum skilningi þegar fólk neitar að viðurkenna ríkjandi yfirvald og hefur samblástur gegn því. Uppreisn getur spannað allt frá borgaralegri óhlýðni að skipulegum tilraunum til að kollvarpa ríkjandi öflum með valdi.
- [2] endurreisn
- Samheiti
- [1] uppreist
- Orðtök, orðasambönd
- [1] gera uppreisn
- [2] uppreisn æru
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Hvað hindrar þá aðra í að gera uppreisn?“ (Eldar kvikna, Suzanne Collins : [bls. 25 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Uppreisn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „uppreisn “