tilvísunarfornafn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „tilvísunarfornafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tilvísunarfornafn tilvísunarfornafnið tilvísunarfornöfn tilvísunarfornöfnin
Þolfall tilvísunarfornafn tilvísunarfornafnið tilvísunarfornöfn tilvísunarfornöfnin
Þágufall tilvísunarfornafni tilvísunarfornafninu tilvísunarfornöfnum tilvísunarfornöfnunum
Eignarfall tilvísunarfornafns tilvísunarfornafnsins tilvísunarfornafna tilvísunarfornafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tilvísunarfornafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] málfræði: Tilvísunarfornafn (skammstöfun: tfn.) er fornafn sem er að margra dómi ekki til í íslensku. Orðin sem og er eru þá talin tilvísunartengingar enda eru þau óbeygjanleg (standa í sama kyni og tölu og fallorðið sem þau vísa til) og standa fremst í aukasetningum eins og aðrar tengingar.
Yfirheiti
[1] fornafn

Þýðingar

Tilvísun

Tilvísunarfornafn er grein sem finna má á Wikipediu.