Fara í innihald

sýra

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sýra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sýra sýran sýrur sýrurnar
Þolfall sýru sýruna sýrur sýrurnar
Þágufall sýru sýrunni sýrum sýrunum
Eignarfall sýru sýrunnar sýra sýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sýra (kvenkyn); veik beyging

[1] Sýrur eru efni sem losa frá sér jónirvatnslausn) og eru með sýrustig lægra en sjö.
Andheiti
[1] basi

Þýðingar

Tilvísun

Sýra er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sýra



Færeyska


Nafnorð

sýra (kvenkyn)

[1] sýra