Fara í innihald

sárasótt

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sárasótt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sárasótt sárasóttin
Þolfall sárasótt sárasóttina
Þágufall sárasótt sárasóttinni
Eignarfall sárasóttar sárasóttarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sárasótt (kvenkyn); sterk beyging

[1] Sárasótt (syfílis) er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar Treponema pallidum. Sárasótt er kynsjúkdómur.
Samheiti
[1] sýfílis, sífill
Yfirheiti
kynsjúkdómur, sjúkdómur
Dæmi
[1] Sárasótt (sýfilis) smitar venjulega um slímhúð kynfæra við samfarir en getur einnig smitað um aðrar slímhúðir, s.s. í munnholi og endaþarmi.

Þýðingar

Tilvísun

Sárasótt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sárasótt
Íðorðabankinn363730