svefnleysi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „svefnleysi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svefnleysi svefnleysið
Þolfall svefnleysi svefnleysið
Þágufall svefnleysi svefnleysinu
Eignarfall svefnleysis svefnleysisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svefnleysi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] það að vaka um nætur
Orðsifjafræði
svefn og leysi
Samheiti
[1] andvaka
Andheiti
[1] ofsvefn
Yfirheiti
[1] svefn
Dæmi
[1] „Hugsanlegt er að þreytan stafar af svefnleysi.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Þreyta - ástæður og úrræði)
[1] „Bein orðhlutaþýðing á insomnia er því "ástand án svefns" og Íðorðasafn lækna tilgreinir íslensku heitin svefnleysi og andvökur.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorð 146: Svefnraskanir)
Sjá einnig, samanber
svefntruflun, eirðarleysi, martröð

Þýðingar

Tilvísun

Svefnleysi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svefnleysi
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „svefnleysi