svefnleysi
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „svefnleysi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | svefnleysi | svefnleysið | —
|
—
| ||
Þolfall | svefnleysi | svefnleysið | —
|
—
| ||
Þágufall | svefnleysi | svefnleysinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | svefnleysis | svefnleysisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
svefnleysi (hvorugkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] andvaka
- Andheiti
- [1] ofsvefn
- Yfirheiti
- [1] svefn
- Dæmi
- [1] „Hugsanlegt er að þreytan stafar af svefnleysi.“ (Doktor.is : Þreyta - ástæður og úrræði)
- [1] „Bein orðhlutaþýðing á insomnia er því "ástand án svefns" og Íðorðasafn lækna tilgreinir íslensku heitin svefnleysi og andvökur.“ (Læknablaðið.is : Íðorð 146: Svefnraskanir)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Svefnleysi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svefnleysi “
Íðorðabankinn „362368“