Fara í innihald

svínaflensa

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svínaflensa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svínaflensa svínaflensan svínaflensur svínaflensurnar
Þolfall svínaflensu svínaflensuna svínaflensur svínaflensurnar
Þágufall svínaflensu svínaflensunni svínaflensum svínaflensunum
Eignarfall svínaflensu svínaflensunnar svínaflensa svínaflensanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svínaflensa (kvenkyn); veik beyging

[1] dýralækningar: Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af inflúensuveiru.
[2] læknisfræði:
Orðsifjafræði
svína- og flensa
Aðrar stafsetningar
[1] svínainflúensa
Dæmi
[1] Fólk sem vinnur með svín og svínaafurðir getur sýkst af afbrigðum af svínaflensu og getur vírusinn stökkbreyst þannig að svínaflensa geti smitast milli manna. Talið er að afbrigðið sem veldur Svínaflensufaraldrinum 2009 sé þannig stökkbreyting af H1N1 afbrigði [1]

Þýðingar

Tilvísun

Svínaflensa er grein sem finna má á Wikipediu.

Heimildir: