svínainflúensa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svínainflúensa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svínainflúensa svínainflúensan svínainflúensur svínainflúensurnar
Þolfall svínainflúensu svínainflúensuna svínainflúensur svínainflúensurnar
Þágufall svínainflúensu svínainflúensunni svínainflúensum svínainflúensunum
Eignarfall svínainflúensu svínainflúensunnar svínainflúensa svínainflúensanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svínainflúensa (kvenkyn); veik beyging

[1] svínaflensa
Orðsifjafræði
svína- og inflúensa
Aðrar stafsetningar
[1] svínaflensa
Dæmi
[1] „Níunda tilfellið af svínainflúensu hefur verið staðfest hér á landi en um er að ræða karlmann á þrítugsaldri.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Níunda svínaflensutilfellið staðfest á Íslandi)

Þýðingar

Tilvísun

Svínainflúensa er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvað er svínainflúensa? >>>