sumargrænn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sumargrænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sumargrænn sumargrænni sumargrænastur
(kvenkyn) sumargræn sumargrænni sumargrænust
(hvorugkyn) sumargrænt sumargrænna sumargrænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sumargrænir sumargrænni sumargrænastir
(kvenkyn) sumargrænar sumargrænni sumargrænastar
(hvorugkyn) sumargræn sumargrænni sumargrænust

Lýsingarorð

sumargrænn (karlkyn)

[1] grænn á sumrin
Orðsifjafræði
sumar- og grænn
Framburður
IPA: [sʏmar̥.graid̥.n̥]
Andheiti
[1] sígrænn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sumargrænn