sígrænn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sígrænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sígrænn sígrænni sígrænastur
(kvenkyn) sígræn sígrænni sígrænust
(hvorugkyn) sígrænt sígrænna sígrænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sígrænir sígrænni sígrænastir
(kvenkyn) sígrænar sígrænni sígrænastar
(hvorugkyn) sígræn sígrænni sígrænust

Lýsingarorð

sígrænn (karlkyn)

[1] grænn allt árið
Orðsifjafræði
sí- og grænn
Framburður
IPA: [siːgraid̥.n̥]
Andheiti
[1] sumargrænn

Þýðingar

Tilvísun