sumardagurinn fyrsti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinssumardagurinn fyrsti
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sumardagurinn fyrsti
Þolfall sumardaginn fyrsta
Þágufall sumardeginum fyrsta
Eignarfall sumardagsins fyrsta

Nafnorð

(samsett orð)

sumardagurinn fyrsti (karlkyn); sterk beyging

[1] Sumardagurinn fyrsti, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl (þ.e. fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl).
Sjá einnig, samanber
fyrsti vetrardagur

Þýðingar

Tilvísun

Sumardagurinn fyrsti er grein sem finna má á Wikipediu.

Sjá einnig: -