sumardagurinn fyrsti
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „sumardagurinn fyrsti“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | sumardagurinn fyrsti | |||||
Þolfall | sumardaginn fyrsta | |||||
Þágufall | sumardeginum fyrsta | |||||
Eignarfall | sumardagsins fyrsta |
Nafnorð
(samsett orð)
sumardagurinn fyrsti (karlkyn); sterk beyging
- [1] Sumardagurinn fyrsti, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl (þ.e. fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl).
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sumardagurinn fyrsti“ er grein sem finna má á Wikipediu.