stuttbylgja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „stuttbylgja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stuttbylgja stuttbylgjan stuttbylgjur stuttbylgjurnar
Þolfall stuttbylgju stuttbylgjuna stuttbylgjur stuttbylgjurnar
Þágufall stuttbylgju stuttbylgjunni stuttbylgjum stuttbylgjunum
Eignarfall stuttbylgju stuttbylgjunnar stuttbylgna/ stuttbylgja stuttbylgnanna/ stuttbylgjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stuttbylgja (kvenkyn); veik beyging

[1] eðlisfræði: rafsegulgeislun, tíðni frá 3 MHz til 30 MHz fyrir radíófjarskiptin
Orðsifjafræði
stutt og bylgja
Framburður
IPA: [ˈstʏhtˌpɪlca]
Andheiti
[1] langbylgja, miðbylgja, örbylgja
Yfirheiti
[1] rafsegulbylgjur
Afleiddar merkingar
[1] stuttbylgjugeisli, stuttbylgjugeislun, stuttbylgjusending, stuttbylgjusendir, stuttbylgjustöð, stuttbylgjutæki, stuttbylgjuútbúnaður, stuttbylgjuútvarp, stuttbylgjusvið
Sjá einnig, samanber
amatörradíó, bylgjulengd, loftskeytastöð, móttökustöð, rafsegulsvið, sendistöð
Dæmi
[1] „Loftskeytastöðin í Gufunesi tók til starfa 1935 sem móttökustöð fyrir stuttbylgjur en sendar voru á Vatnsendahæð.“ (Radíó ehf. Sagan um Gufunes Radio (2009), skoðað þann 17. maí 2013)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „stuttbylgja

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „stuttbylgja
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „stuttbylgja