Fara í innihald

langbylgja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „langbylgja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall langbylgja langbylgjan langbylgjur langbylgjurnar
Þolfall langbylgju langbylgjuna langbylgjur langbylgjurnar
Þágufall langbylgju langbylgjunni langbylgjum langbylgjunum
Eignarfall langbylgju langbylgjunnar langbylgna/ langbylgja langbylgnanna/ langbylgjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

langbylgja (kvenkyn); veik beyging

[1] eðlisfræði: rafsegulgeislun, tíðnisvið milli 30 og 300 kHz með útvarpútsendingar frá 150 kHz til 285 kHz (Gufuskálar: 189 kHz, Eiðar: 207 kHz)
Orðsifjafræði
lang- og bylgja
Andheiti
[1] miðbylgja, stuttbylgja, örbylgja
Yfirheiti
[1] rafsegulbylgja, útvarpsbylgja
Afleiddar merkingar
[1] langbylgjóttur, langbylgjugeislun, langbylgjumóttakari, langbylgjusendir, langbylgjustöð, langbylgjutalsamband
Sjá einnig, samanber
bylgjulengd, loftskeytastöð, móttökustöð, rafsegulsvið, ríkisútvarp, Ríkisútvarpið, sendistöð, talsamband, útvarp
Dæmi
[1] „Langbylgjan hefur mikla yfirburði í langdrægni út á fiskimiðin, miðað við FM sendingar.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: RÚV. Langbylgja Útvarpsins (2013), skoðað þann 22. maí 2013)

Þýðingar

Tilvísun

Langbylgja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „langbylgja

Íðorðabankinn323771
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „langbylgja