Fara í innihald

strætisvagn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „strætisvagn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall strætisvagn strætisvagninn strætisvagnar strætisvagnarnir
Þolfall strætisvagn strætisvagninn strætisvagna strætisvagnana
Þágufall strætisvagni strætisvagninum strætisvögnum strætisvögnunum
Eignarfall strætisvagns strætisvagnsins strætisvagna strætisvagnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Strætisvagn í Reykjavík

Nafnorð

strætisvagn (karlkyn); sterk beyging

[1] Strætisvagn er fólksflutningabifreið, notuð til að flytja fólk á milli staða innan strætisvagnakerfis bæja og borga. Rútur er notaðar til fólksflutninga á lengri leiðum.
Orðsifjafræði
strætis- og vagn
Samheiti
[1] óformlegt: strætó
Sjá einnig, samanber
bifreið, hópferðabíll

Þýðingar

Tilvísun

Strætisvagn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „strætisvagn