hópferðabíll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hópferðabíll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hópferðabíll hópferðabíllinn hópferðabílar hópferðabílarnir
Þolfall hópferðabíl hópferðabílinn hópferðabíla hópferðabílana
Þágufall hópferðabíl hópferðabílnum hópferðabílum hópferðabílunum
Eignarfall hópferðabíls hópferðabílsins hópferðabíla hópferðabílanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hópferðabíll (karlkyn); sterk beyging

[1] nokkurskonar strætisvagn til hópferða
Orðsifjafræði
hópferða- og bíll
Samheiti
[1] hópferðabifreið, rúta
Yfirheiti
[1] strætisvagn

Þýðingar

Tilvísun

Hópferðabíll er grein sem finna má á Wikipediu.